Song Page - Lyrify.me

Lyrify.me

Millimála by Maggi Mix Lyrics

Genre: rb | Year: 2016

Úúúúúúú
Aaaaaaa
Úúúú uuuu
Vaaaaaaa
Uuuuu

Lyfti lóðum góðum og ég bakka inn
Sós'á skálminni og sósa út á kinn
Renni á hann gúmmíi, renni honum inn
Flinkur foringi á ferðalagi, strumpurinn

Kasetta og kúreki
Púðurskot, get ekki
Halltu kjafti brjóstsykur
Blablabla nenn'ekki

Þótt ég láti eins og fífl
Hvað með það?
Nú eru liðnar tvær vikur
Síðan ég fór í bað
Millimála, millimála
Mál'edda á mánudegi
Geri það bar'á góðum degi
Góðum degi

Á morgun segir sá lati
Segir sá lati
Á morgun segir sá lati
Lati

Partýskór og risastór
Þarna er hann Frikki Dór
Æl'á gólfi, allt í messsu
Fríkuð fýla, allt í klessu

DJ-inn er sofandi
Og barþjónninn er hyper
Ping pong á gólfinu
Handari og krækiber

Sveitaskvís á stuttara
Bæði bux og bol
Ég stökk á bráðina
Hafði ekkert þol

Elsk'hana
Við fyrstu sýn
Sagði hanni strax
Að hún væri mín
Millimála, millimála
Mál'edda á mánudegi
Geri það bar'á góðum degi
Góðum degi

Millimála, millimála
Mál'edda á mánudegi
Geri það bar'á góðum degi
Góðum degi

Á morgun segir sá lati
Segir sá lati
Á morgun segir sá lati
Lati

Millimála, millimála
Mál'edda á mánudegi
Geri það bar'á góðum degi
Góðum degi

Millimála, millimála
Mál'edda á mánudegi
Geri það bar'á góðum degi
Góðum degi

Millimála, millimála
Mál'edda á mánudegi
Geri það bar'á góðum degi
Góðum degi